Last day to register for High Impact Presentations! Register Now
Live Online IconLive Online
Leadership
Leiðtogahæfni

Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur

Í þessari þjálfun mun stjórnendateymið sjá hvernig nýjar stjórnendaaðferðir hafa jávæðari áhrif, veita starfsfólki meiri innblástur, orku og frumkvæði til að takast á við áskoranir morgundagsins.

Um

Í dag, meira en nokkru sinni fyrr, skiptir máli að móta hvernig starfsfólk hefur áhrifa. Í þessari þjálfun mun stjórnendateymið sjá hvernig nýjar stjórnendaaðferðir hafa jávæðari áhrif, veita starfsfólki meiri innblástur, orku og frumkvæði til að takast á við áskoranir morgundagsins.

Það sem þú lærir

Uppgötvaðu 5 drifkrafta áhrifaríkrar stjórnunar og náðu tökum á 8 þrepa skipulagsferli sem hjálpar þér að fá samhljóm á milli markmiða starfsfólks og framtíðarsýnar fyrirtækisins. Lærðu að koma auga á styrkleika annarra og hvernig þjálfarahæfni (coaching) þín nýtist til að efla hæfni fólks enn frekar. Einnig kynnist þú aðferðum til að hvetja til nýsköpunar og valddreifingar til að para saman styrkleika og hæfni.

Af hverju er það mikilvægt

Leiðtogar sem sýna vissa hegðun skapa umhverfi þar sem starfsfólk er hvatt, ekki ýtt áfram í átt að meiri árangri. Þessi vissa hegðun byggir hópinn upp og traust eykst sem leiðir til betri samvinnu og frumkvæðis. Þú eykur hæfni þína í að búa til hvetjandi liðsanda. Er eitthvað mikilvægara en það?

Skrá mig á þetta námskeið

Þú munt hámarka þinn eigin árangur, verða sterkari leiðtogi og auka virði þitt innan fyrirtækisins. Vertu leiðtogi sem á markvissan og jákvæðan hátt leiðir þig og hópinn í átt að tímamótaárangri.

Select the best option for you:
Hvaða tungumál sem er
Hvaða tímalengd sem er
Spurningar? Spurðu bara
This information you provide will be used in accordance with the terms of our privacy policy.
Prenta síðu
Deila
Select the best option for you:
Hvaða tungumál sem er
Hvaða tímalengd sem er
Spurningar? Spurðu bara
This information you provide will be used in accordance with the terms of our privacy policy.
Questions?
: