Einstakar aðferðir
Rík saga og sannað, nýstárlegt ferli hefur tengt Dale Carnegie þjálfun við fólk um allan heim sem leitar að alvöru umbreytingum og árangri.
Hvað gerir Dale Carnegie frábrugðið öðrum?
Yfir 100 ára reynsla gerir Dale Carnegie þjálfun fremst á meðal jafningja á þjálfunarmarkaði og þann sem setur viðmið fyrir aðra í þróun lausna í starfsþjálfun.
Árangursbreytingarferli
Dale Carnegie upplifunin heldur nemendum við efnið, allt frá fyrstu samskiptum yfir í eftirfylgni og aðstoð til þess að styrkja mikilvæga hegðun. Aðferðafræði okkar stuðlar að þróun á nauðsynlegri færni og venjum til að koma á frammistöðubreytingum. Að okkar mati er hugarfarsbreyting jafnmikilvæg og breyting á hegðun. Performance Change Pathway™ sýnir úthugsaða aðferð okkar við að búa til námskeið sem stuðla að bættri frammistöðu fólks.
Við vinnum saman að því að skilgreina væntingar
Við greinum til að skilgreina þarfirnar
Við öflum samvinnu á öllum sviðum
Við hvetjum til nýbreytni
Við höfum áhrif á árangur
Haltu utan um árangur þinn
Hugsaðu um endurmenntun hjá Dale Carnegie sem eitthvað til að vera stolt/ur af að hafa lokið. Láttu aðra vita af árangri þínum með því að taka það fram á ferilskránni þinni og í atvinnuviðtölum. Það mun gefa þér töluvert forskot.
Þú færð útskriftarskjal
Með því að ljúka ákveðnum lágmarksfjölda tíma á námskeiðunum ávinnurðu þér alþjóðlegt útskriftarskjal. Margir framhaldsskólar gefa einingar fyrir lokið námskeið.